Snertilaus ennis-hitamælir
Snertilaus ennis-hitamælir
Snertilaus innrauður ennis-hitamælir - hentugur til að mæla hitastig hjá fullorðnum og börnum á öllum aldri, hentugur til hitamælinga á fjölskyldumeðlimum, starfsfólki eða viðskiptavinum í skrifstofum, verslunum, vöruhúsum, skólum, veitingastöðum o.s.frv.
- CE 1639 samþykkt tæki.
- Auðvelt í notkun, engar flóknar leiðbeiningar.
- Fljótar mælingar á einni sekúndu.
- Heyrist hljóðmerki þegar mæling er tekin.
- Nákvæmar mælingar sem jafngilda munnmælingu.
- Hljóðmerki við háan hita og hljóðlaus stilling.
- Bjartur og baklýstur LED skjár.
- Minnið geymir síðustu 25 mælingar.
- Lækningatæki í öðrum flokki.