Orkulausnir

25 ára reynsla í orkulausnum með sólarsellum, vindmyllum, efnarafölum og
dieselrafstöðvum til vara. Samrás ehf. hefur sett upp orkulausnir fyrir opinberar
stofnanir, símafélög, sumarbústaði, mælingar og rannsóknir í öllum landshlutum bæði á láglendi og upp á hæstu heiðum Íslands.

Verkfræðistofan Samrás ehf. hefur þróað og framleitt sjálfbærar orkulausnir í 25 ár.

Okkar lausnir eru hannaðar fyrir krefjandi aðstæður á íslandi.