Um okkur
Samrás ehf. er verkfræðistofa stofnuð árið 1987 af Guðlaugi Jónassyni. Fyrirtækið sérhæfir sig í ráðgjöf, hönnun mælikerfa, og innflutningi á ýmsum mæli- og stýritækjum og kerfum.
Samrás ehf. vinnur einnig á sviði grænnar endurnýjanlegrar orku. Fyrirtækið hefur hannað og framleitt sólarknúin og vindrafalakerfi til að knýja mæli- og eftirlitsbúnað sem ekki er tengdur við rafmagnsnet.
Mest seldu vörurnar okkar
Hérna eru nokkrar af okkar mest seldu vörum.
-
TruSpeed - Hraðabreytimælir (e. Speed Sensor Recalibrator)
Regular price $0 ISKRegular priceUnit price / per -
Thermapen ONE hitamælir
Regular price $0 ISKRegular priceUnit price / per -
E400NB (3.5kW) with Mechanical Brake
Regular price $0 ISKRegular priceUnit price / per